Ekki bara fyrir íþróttir
Hópar, félagasamtök og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum nýta sér lausnir Abler með frábærum árangri. Til dæmis skólar, tónlistarskólar, skátarnir, trúfélög, félagasamtök, félagsmiðstöðvar og fyrirtæki sem selja áskriftir og klippikort. Hafðu samband og fáðu kynningu á því hvað Abler getur gert fyrir þig og þitt fólk
Hugarró og skilvirk samhæfing hópa
Eiginleikar sem tryggja betri skipulagningu
Auðvelt að miðla dagskrá og áætla mætingu
Það hefur aldrei verið minna mál að stofna viðburði, taka við skráningum og koma öllu skilmerkilega til skila. Notaðu Abler Pay og gerðu meðlimum kleift að greiða skráningargjald á þægilegan hátt með einum smelli.
Skilvirkur vettvangur fyrir samskipti
Upplýstu félagsmenn um allt það nýjasta og komdu tilkynningum til skila. Einfaldaðu samskipti með því að stofna örugga spjallhópa og byggðu upp samfélag í öruggu og faglegu stafrænu umhverfi.
Meðlimagjöld og tölfræði
Áskriftir og námskeið
Með kerfum Abler getur þú boðið viðskiptavinum þínum upp á fjölbreyttar aðildir með sveigjanlegri uppsetningu gjalda og áskriftarmöguleika. Abler auðveldar starfsfólki og sjálfboðaliðum að innheimta greiðslur og áskriftir á notendavænan og skilvirkan hátt.
Fylgstu með gangi mála
Með Abler færðu tölfræði yfir fjölda félagsmanna, stöðu skráninga og aðsókn á viðburði. Berðu saman tölfræði á milli tímabila og fáðu yfirsýn yfir fjármálin og bókhald allt í rauntíma.
Hvernig bæta má starfsemi félagsins
Prófaðu Abler
Viltu aukna skipulagningu?
Uppgötvaðu ávinninginn af eiginleikum Abler þjónustunnar, sem getur blásið nýju lífi í félagsmenn og stjórnendur.