360° sýn og stýring félagsins
Samræmt kerfi Abler veitir stjórnendum, skrifstofu og yfirþjálfurum fullkomna yfirsýn og miðlægan aðgang að stöðu félagins, viðburðum, félagsmönnum, starfsmönnum og skráningum.
Láttu tæknina vinna fyrir þig
Virkni sem setur þig í bílstjórasætið
Lykiltölur félagsins í rauntima
Með Abler færðu tölfræði í rauntíma t.d. yfir fjölda iðkenda, stöðu skráninga og aðsókn. Berðu saman tölfræði á milli deilda, skoðaðu landfræðilegt hitakort félagsmanna og fáðu innsýn inn í hvaðan iðkendur eru að koma og hvar er hægt að sækja á.
Sérsniðin þjónustu- og vöruverslun
Hannaðu vefverslun félagsins með litum og merki félagsis. Gerðu þjónstuframboð þitt sýnilegt og aðgengilegt á notendavænan máta, hvort sem um ræðir eru æfingagjöld, áskriftir eða varningur. Vefverslun félagins er aðgengileg í tölvu eða appi, og sjáum við að flestar skráningar fara í gegnum síma í dag.
Stýritæki sem hjálpa þínu félagi
Skipuleggðu velli og svæði
Samræmd mannvirkjastjórnun félagsins. Hvort sem um er að ræða inni- eða útiaðstaða, sal eða fundarherbergi. Þá getur þú séð í rauntíma hvaða svæði félagsins eru í notkun og hver eru laus. Ef æfing fellur niður er auðvelt fyrir aðra að nýta svæðið og bæta þannig nýtingarhlutfall þinna mannvirkja.
Bókhald og fjármál
Með bókhaldskerfi Abler færðu yfirlit yfir allan rekstur félagsins, skráningar, greiðslur og uppgjör. Uppsetning lykla niður á deildir og víddir gera afstemmningar auðveldar svo allir geti fylgst með rekstrinum í rauntíma og tekið upplýstar ákvarðanir hverju sinni. Hafðu samband og fáðu aðstoð við uppsetningu og stillingar.
Eiginleikar til að efla þitt félag
Prófaðu Abler
Ertu að spá í hvernig Abler getur bætt ánægju notenda?
Kannaðu hvernig Abler getur umbreytt þátttöku í starfsemi félagsins í gegnum hlutverk þjálfara og foreldra / leikmanna.