Teymið okkar

A weightlifter is poised to lift a barbell

Abler sýnin í verki (og leik)

Byltingarkenndar lausnir Abler eiga rætur sínar að rekja í teymi sem leggur áherslu á að uppfylla boðskapinn á bak við kjörorð okkar, „Íþróttir breyta lífi fólks“. 

Lið okkar er skipað fjölbreyttum hópi fólks með ólíkan bakgrunn og reynslu. Saman deilum við því markmiði að útvega  heildstætt úrval úrræða fyrir þitt fólk og ferla, til að einfalda vinnuna þína samhliða því að veita samræmda heildarsýn yfir starfsemi félagsins. 

Það eru þjálfarar okkar, stjórnendur og leikmenn sem hafa látið vöruna okkar verða að veruleika. Við erum stolt af því að vera valinn vinsælasti valkosturinn fyrir næstum alla íþróttaiðkendur heima á Íslandi. Án samvinnu við notendur og framlags þeirra gæti Abler ekki verið sá byltingakenndi vettvangur sem það er í dag.

Störf hjá Abler

Við erum alltaf að leita að hæfileikaríku fólki. Tengir þú við sýn Abler á umbreytingarkraft íþrótta? Langar þig að vinna með hressum hópi fólks sem leggur metnað sinn í að láta gott af sér leiða? Sendu okkur ferilskrána þína og láttu okkur vita ef þú hefur áhuga á að endurhugsa hvernig heimurinn samhæfir tómstundir!

A weightlifter is poised to lift a barbell

Samvinna

Ef þú deilir orku okkar og eldmóði við að aðstoða þjálfara, félög og foreldra við að breyta heiminum þá viljum við gjarnan heyra í þér. Teymið okkar er ört stækkandi til að uppfylla metnaðarfullra vöruþróunaráætlun.